jói minn, því meira af þessu á netinu því betra. þetta eykur vitund hjá fólki, sinnuleysi fólks er aðalvandamálið í baráttunni gegn misnotkun á dýrum. fólk hugsar að þetta sé bara svona í löndum langt í burtu en sannleikurinn er sá að það eru vesturlönd sem fjármagna þessa starfsemi. í hvert skipti sem þú kaupir þér minkapels, eða refaskinn þá ertu að segja að þér finnist allt í lagi að 85% allra skinna koma af dýrum sem eru flegin lifandi eða drepin á hrottafullan hátt. en þessi myndbönd...