Nei, Hoze þetta er alls ekki gert til þess að auka spennuna í kringum leikinn. Kóðinn sem er þarna er kóðinn fyrir CS, TF2, HL1, HL2 og WorldCraft. Mest allur kóðinn fyrir vélina sem keyrir HL2 er þarna. Og þeir tapa FEITT á þessu því eftir að leikurinn er komin út selja þeir leyfi til annar fyrirtækja til þess að búa til leiki sem keyra á HL 2 vélinni. Líttu bara á Q3 vélina, hvað eru til margir leikir sem nota hana? Hvernig í andskotanum eiga þeir að geta selt þetta ef allir eru með kóðann...