Þú ert eitthvað að misskilja þetta. Sko Adsl (Internet) tenginginn þín er 1,5 mbps niður og líklegast 256 kbps upp. Þú ert líklegast með þráðlausan router SpeedTouch ef þú hefur keypt þetta hjá símanum. Hann er líklegast 11mbps, Það er bara local LAN hjá þér. Svo er til fleirri internet tengingar en ADSL og módem tengingar. t.d. T1 sem 1,5 mbps í báðar áttir. T2 er í raun bara tvær T1 og T3 bara þrjár T1 tengingar. Ég man ekki hvað þetta stendur fyrir. Í þessum forritum er oftast...