Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

KT1
KT1 Notandi frá fornöld 0 stig
KT

Re: Hver er ip talan á simnet serverunum 2?

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hvernig væri nú að gera tilraun til að finna svarið sjálfur áður en maður spyr? Vegna þess að addressin og portin fyrir serverna koma 2x fyrir á forsíðu áhugamálsins.

Re: Irc rásir.

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 3 mánuðum
#team-iceland.et

Re: Reiðasti ref-inn

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 4 mánuðum
/me votes for xzach<br><br>KT

Re: Þráðlaus lyklaborð...

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Þetta það að þráðlaus lykalaborð og mýs laggi er bara bull. Þetta var aðeins fyrst þegar þetta var að koma en í dag er þetta alveg jafn gott og drasl með þráð. Þetta með batteríð… Jamm getur gerst ef þú fylgist ekki með því. En það er hægt að láta tölvunna koma með viðvörun þegar það er orðið lágt. Svo er líka hægt að kaupa mýs með svona docking station eða hvað sem það hetir sem hleður batteríð á meðan þú ert ekki að nota músina.<br><br>KT

Re: Bréf Til xzach.

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 7 mánuðum
OMG LOL. XZACH IS A HAXER………………..<br><br>KT

Re: Innlent eða erlent?

í Netið fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Simnet og RHnet eru líka með Tucows mirrors. Simnet: <a href="http://tucows.simnet.is/">http://tucows.simnet.is/</a> eða <a href="http://tucows.skima.is/">http://tucows.skima.is/</a> RHnet: <a href="http://rhnet.tucows.com/">http://rhnet.tucows.com/</a><br><br>KT

Re: Planet ADSL router..

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Kannast við þetta ég keypti mér eins router hjá Tölvulistanum nema að hann var fyrir ISDN línu og var ekki með innbygðum switch. Ég fékk hann aldrei til að virka. Ég hringdi í símann og þeir sögðu mér hvernig ég átti að stilla en hann en aldrei náði hann að tengjast. Á endanum fékk ég mann frá síman til að koma til mín og hann leit á þetta, hann mældi línuna og hún var OK, en routerinn bara vildi ekki tengjast. Þetta endaði með því að ég fór aftur í Tölvulistann og fékk routerinn...

Miðja netsins

í Netið fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Miðjan á internetinu er <a href="http://the.center.of.the.internet.is/">hérna</a> Þá er það bara spurninginn. Hvar er byrjunnin?<br><br>KT

Re: Kvóta Mælir?

í Netið fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég held að fólk viti ekki almennt af þessu en það er hægt að fylgjast með þessu hjá símanum og Vodafon. Tekið af siminn.is “Sótt gagnamagn með ADSL eða IuB Með því að fara inná <a href=”https://thinarsidur.siminn.is/thjonustuvefur/login.jsp“>”Þínar síður“</a> þá geta viðskiptavinir Símans Internet sem eru með ADSL eða IuB skoðað hversu mikið erlent gagnamagn þeir hafa sótt. Yfirlitið sýnir daglega notkun og að auki samtölu fyrir mánuðinn. Allir rétthafar hjá Símanum geta komist inn á ”Þínar...

Re: Fyrirbyggja orma-vandamál

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Mjög einfalt. Setja upp firewall áður en þú tengist Internetinu… Þar er meira að segja innbyggður firewall í WinXP. Ferð í Network Connection -> Hægri smellir á Internet tenginguna þína, ferð í properties og þar í advanced. Þar áttu að geta stillt firewalinn í WinXP. Ég mæli líka með að þú uppfærir tölvunna þín í gegnum Windows Update. þú finnur það í Start Menu -> All Programs -> Windows Update (efst uppi) Þú kemst omurinn ekki lengur inn í tölvunna þína.<br><br>KT

Re: Alcatel Speedtouch 5*5 uppsetning

í Linux fyrir 20 árum, 8 mánuðum
<a href="http://www.farina1.com/510/dhcpspoofguide.htm“>DHCP Spoof</a> <a href=”http://www.farina1.com/510/PPTPRelayguide.htm">PPTP Relay</a> Hérna eru guides hvernig á að setja SpeedTouch 510v4 upp með DHCP Spoofing og PPTP Realy. Þeir miðast þó við Windows XP og eru fyrir bretland en má þó hafa til hliðsjónar. Það þarf líklegast að breyta config skránum sem þeir gefa upp þarna ef einhver ætlar að nota þær því þær eru fyrir UK.<br><br>KT

Re: könnunin...?

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Hefur fólk hérna engann húmor eða???? Ég sé ekkert að þessu…..<br><br>KT

Re: Örgjafar

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Celeron er bara cut down útgáfa af PII. Ég held að AMD sé málið núna. En ef þú vilt fá þér P4 þá myndi ég fá mér P4 með HT. <a href="http://www.tomshardware.com/cpu/20030923/athlon_64-22.html">http://www.tomshardware.com/cpu/20030923/athlon_64-22.html</a> <a href="http://www.tomshardware.com/cpu/20020909/p4_3600-06.html">http://www.tomshardware.com/cpu/20020909/p4_3600-06.html</a> Prófaðu að skoða einhver review um örranna og taktu svo ákvörðun um hvað þú ætlar að fá þér. Líka þegar þú...

Re: Nýji serverinn

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 8 mánuðum
<a href="http://www.skjalfti.is/files/etmain">http://www.skjalfti.is/files/etmain</a><br><br>KT

Re: proxy edaeinhvad :S

í Netið fyrir 20 árum, 8 mánuðum
:| Einföld lausn: Ekki senda skrár með MSN. En vá… það er svoltið skrítið að netið skuli detta út á öllum tölvonum, sérstaklega þegar þú ert með router. Hvernig router er þetta? Geturðu pingað routerinn eftir að netið dettur út? Ertu búin að prófa að uppfæra firmwareinn í honum?<br><br>KT

Re: ET: Panzerfautzer, Air Support og Mortar

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég hata ekkert alla n00ba, bara pirrandi n00b sem læra aldrei. Það er ótrúlegt að sjá fólk sem kann ekki en á radar. Mar missir radar partana fyrir framan það og það bara horfir á þá og hugsar “WTF IS THAT”. <br><br>KT

Re: ET: Panzerfautzer, Air Support og Mortar

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Já… þú kallar mig n00b. Well, ég kann þó að pósta hérna á huga… ólíkt þér. ;)<br><br>KT

Re: ET: Panzerfautzer, Air Support og Mortar

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Amm þetta getur verið mjög pirrandi. Mjög lítið sem er hægt að gera í þessu, nema bara að complaina þegar þú ert TKaður. Gætir annars spilað á Cosplay servernum 194.105.226.137:27975 það er ekki hægt að nota Panzer eða Mortar á honum, en það er voða sjaldan einhver á honum. :(<br><br>KT

Re: Ný kort/campaign? Nýr server?

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Það má prófa að setja upp annan campaign þjón. En ég held að aðal ástæðan fyrir því að fólk fari ekki á SW þjóninn er vegna þess að því detti það bara ekki almennt í hug. Líklegast vegna þess að fólk veit almennt ekki að hann er til eða það viti ekkert hvað þetta er. Þessir fáu sem vita að hann er til og hvað hann er sjá að hann er tómur og nenni ekki að fara inn og bíða eftir öðrum. Það væri athyglissvert að prófa að taka campaign þjóninn niður í svona 1-2 daga bara til að athuga hvort fólk...

Re: Ja´ja

í Netið fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Þú ert eitthvað að misskilja þetta. Sko Adsl (Internet) tenginginn þín er 1,5 mbps niður og líklegast 256 kbps upp. Þú ert líklegast með þráðlausan router SpeedTouch ef þú hefur keypt þetta hjá símanum. Hann er líklegast 11mbps, Það er bara local LAN hjá þér. Svo er til fleirri internet tengingar en ADSL og módem tengingar. t.d. T1 sem 1,5 mbps í báðar áttir. T2 er í raun bara tvær T1 og T3 bara þrjár T1 tengingar. Ég man ekki hvað þetta stendur fyrir. Í þessum forritum er oftast...

Re: Hvernig að komast í tölvuna utan heimilis?

í Netið fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ef þú vilt bara ná í gögn af tölvunni þá geturðu sett upp FTP server á henni. Þú getur notað IIS í það sem kemur með WinXP hann ætti að duga í það. Svo er líka hægt að nota Terminal Service í WinXP. Þú geturðu notað Remote Desktop til að tengjast tölvunni sem er nokkuð sniðugt. <a href="http://www.microsoft.com/windowsxp/remotedesktop/">Remote Desktop</a><br><br>KT

Re: Að auka vinsluminni.

í Windows fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Sko… Þegar vinnslu minnið þitt er fullt þá notar Windows svo kallað Virtual Memory í staðinn. Þetta er svo framlenging á vinnslu minninu. Nema að virtual memory er geymt á harða disknum þínum og er því miklu hægara. Það gerist í raun ekkert ef þú eykur virtual memory. Ég hef reyndar heyrt marga segja að talvan þeirra verði hraðvirkar eftir að þeir hafi aukið það. Þannig að það er ekkert sem mælir á móti því nema að harði diskurinn þinn sé mjög lítill og þú getir ekki séð af 100 - 500 mb eða...

Re: Hvað er þetta?

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Stundum?? Eins og í ekki alltaf? Það væri svoltið skrítið. En þetta er oftast hægt að laga með því að uppfæra driverana fyrir skjákortið. Sjá <a href="http://static.hugi.is/misc/drivers/">http://static.hugi.is/misc/drivers/</a><br><br>KT

Re: Breytingar á ET serveramálum

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Flott. Ef þú vilt að fólk viti af þessu ættirðu kannski frekar að senda þetta inn sem grein. Svo væri ekki vitlaust að vera með svona console spamm eins og þú vast með um netdeildina. En ég held að flestir þeir sem hanga ekki á huga eða #wolfenstein.is hafi fundið serverinn í gegnum ASE eða server browserinn í ET. Þannig á meðan þú hefur simnet einhver staðar í nafninu á serveronum munu margir eflaust ekkert taka eftir þessum skiptum.<br><br>KT

Re: Fireteam

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Hvernig væri nú að setja inn lýsingar á möponum inn á Thursa dæmið. Ég er alltaf að lenda í því í Radar að ég er komin með radar part er að komast að truck og þá teamblockar einhver n00b mig og ég er drepinn. Svo horfir bara noobinn á radar parts og hugsar “WTF is that??????” Þótt ótrúlegt virðist þá kunna margir ekki en á einföld möp eins og radar því þeir hafa í raun aldrei komst lengra en stóra hurðinn. Það þarft að setja eitthvað hérna inn segja fólki hvað græna ! merkið fyrir ofan fólk...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok