OMG! lestu í readme.txt í sectioni 8. Þar stendur ef þú vilt, og ég tek fram, þetta er allstaðar, Lionhead skrifaði þetta sjálft, að ef þú vilt að talvan haldi að þú sért með internet tengingu, skrifaðu þá fyrir aftan shortcuttið /forceinetconn en ef þú vilt ekki að leikurinn tengjist netinu þá er það /noinetconn. Virkar vel ef þú ert ekki á netinu, því annars böggast leikurinn upp við það að reyna að komast á netið. Mæli með þessu við alla sem ekki eru beintengdir. Btw kíkið á þetta í...