RoyalFool og willie : það er nú ekki mikil hjálp í ykkur að segja honum að henda kortinu og kaupa t.d. GeForce 2 eða einhvað sko. Reyna að finna hvað sé að og svoleiðis. Og eitt, vitiði hvað Banshee kortið er gamalt fyrirbæri? Nógu andskoti gamalt og virkaði það betur en margt annað í tölvunni minni. Ekki myndi ég þiggja hjálp frá ykkur með þetta að hugarfari. Meina, þetta er bara driver vandamál hjá 3dfx, sem núna hefur verið keypt, fyrir einhverju síðan. Finnst mér nú bara persónulega...