Rorschach í nýju Watchmen myndinni! Svona fyrir ykkur sem hafið lesið Watchmen þá er hér smá pæling (kannski spoiler): Ef Batman væri klofinn í tvær persónur, mundu þær ekki þá vera Rorschach og Nite - Owl? Rorschach er með ástríðuna og ástæðu fyrir vinnuni á meðan Nite - Owl er með peningana og tækin!