Smá skyssa af Ryuk úr Death Note. Ég geri mér fulla grein fyrir því að þetta er ekki mjög líkt honum en ég gerði þetta er ég var tiltögulega nýbyrjaður að horfa á þættina og var ekki með útlit hans alveg á hreinu þannig að ég bara ,,improviseraði" aðeins. Mæli með Death Note. Gat ekki slitið mig frá þáttunum fyrr en ég var búinn með þá alla. Er að lesa bækurnar núna. ArtLine penni + svart blek. KROCK (C) 2008.