Ég skil alveg viðhorf þitt. Ég hugsaði svona sjálfur fyrir nokkrum árum. Var algjör safnari. Málið er að svona efnislegir hlutir ,,draga mann niður“. Að vissu leyti finnst mér hættulegt að safna hlutum, ég myndi aldrei nenna að draga þessa hluti með mér í gegnum líf mitt. Ég fer reglulega yfir allar myndir, bækur og blöð er ég á og losa mig við það er ég vil ekki og þarf ekki að eiga lengur. S.s. losa mig hægt og rólega við eigur mínar. Myndirnar sitja bara þarna á hillunni og safna ryki....