Það var einhver villain í Flash-myndasögunum sem var íslenskur. Hann kom nú bara fram einu sinni en samt komst hann í fréttablaðið. Svo var reyndar eitthvað norðurlanda-ofurhetjulið í einhveri myndasögu, man ekki hvort það var DC eða marvel. Það voru nokkur svona lið í viðbót, öll skipt niður eftir heimshlutum. Ég bara get engan veginn munað í hvaða sögu þetta var. Svo náttúrulega gerist byrjunar-,,atriðið" í Ultimates Vol. 1 á íslandi. Ekki íslensk ofurhetja, en ísland þó.