Nú ef þú svarar mér þegar þú ætlar að svara þeim sem gerði korkinn fæ ég skilaboð frá mér í “skilaboðaskjóðuna” og þá eyði ég tíma í að skoða skilaboð sem eru ekki ætluð mér, auk þess að sá sem gerði korkinn (semsagt sá sem þú ætlaðir upprunalega að svara) fær ekki skilaboð frá þér.