Scofield myndi auðvitað ekki segja Tweener frá öllu saman án þess að annað hvort treysta honum fullkomlega fyrir þessu eða þá að hann vissi að Tweener myndi segja frá, og ég tel seinni valkostinn líklegri, og augljóslega veit hann þá hvað gerist við holuna eða hvað verðirnir gera í málinu. Btw, hvað er málið með að hafa bræðurna bera sitt hvort nafnið (Micheal Scofield, Lincoln Burrows og svo heitir sonur Lincs eitthvað sem ég man ekki einmitt í augnablikinu)?