Vó… mér leið eins og handritshöfundirnir væru bara að reyna að klára þetta af í flýti :| En, já, það er nokkuð augljóst að hann er búinn að gera einhverskonar samning við The Others um að hann muni þá drepa Ana Lucia (auðvitað vegna þess að eins og “Henry Gale” sagði svo eftirminnilega “You're the killer Ana Lucia” og “You killed two of us, good people” eða eitthvað í þá áttina, og þá hafa The Others viljað hefna sín, og sent Micheal í hana. Síðan á Micheal greinilega að gera eitthvað meira...