heeeeyyy… ég er ekki með screenshot eða neitt… en var lyfið sem Desmond sprautaði í sig eins merkt og það sem Ethan sprautaði í Claire? Þá bæði merkt með da númbers og bæði merkt eitthvað Rx-1 eða eitthvað álíka og hinn textinn á þessu? Interesting… Especially þar sem það stendur QUARANTINE, INNAN á hleranum (þá hleranum sjálfum, hurðinni inní en ekki utan á), og eins og sum ykkar eða öll kannski vita þá þýðir quarantine sóttkví, þá eins og fólkið Á eyjunni sé í sóttkví. OG Ethan sagði við...