Tja, það er auðvitað löngu sannað að hann átti við ýms geðræn vandamál að stríða, en hversu alvarleg er hægt að rökræða um. En aldrei hef ég heyrt að hann hafi svelt sig til að forðast herskyldu í Austurríska hernum. Ég hef bara lesið að Austurríski herinn hafi talið hann of vanmáttugan til að ganga í Austurríska herinn. Hann var fluttur á tímanum til Þýskalands ef ég man rétt, og þar hafi hann gengið til liðs sem sendiboði. Það er svosem alveg skiljanlegt að Þjóðverjar hafi verið ekki jafn...