Ég held að mikilvægari spurningin sé, hver eru þau. En ég held að þarna séu (eða veit nokkurnveginn, bara common sense núna =)) gerðar tilraunir, í einni station kannski tilraunir á dýrum (s.s. hákarlinn, hvítabjörninn og hesturinn), einni kannski tilraunir á mönnum (sálfræðilegar myndi ég þá halda), einni mögulega tilraunir með electromagnetism (veit ekki alveg hvað íslenska orðið er, kannski rafsegulsvið?) og svo framvegis.