Æji já ég er alltaf að ruglast á því hvaða persónur ég er með núna og hvaða persónur ég er ekki með, Tolkien sjálfur sagði einmitt að það gerði starf hans mikið erfiðara að vera með persónuhópinn skiptann í 3 eða fleiri hópa, bæði út af því að það er ruglandi fyrir rithöfundinn og líka af því að maður verður að hafa þetta skiljanlegt fyrir lesandann… annars er ég mjög ánægður með viðbrögðin sem ég er að fá hérna herrafullkominn og kökusneið finnst þetta meira að segja toppa Dart Bob!!! =D