Sjálfum finnst mér þetta alveg fínt þó að ég hafi gert örfáar villur með nöfn… eins og Tolkien gerði meira að segja sjálfur en síðan var hann með ritskoðanda í fyrirtækinu sem gaf bækurnar út og hann átti víst að hafa fundið fleiri fleirir villurnar :)