Sælir sorparar góðir, nú ætla ég að segja ykkur frá honum afa. Já ég var að borða í eldhúsi og afi kemur í heim og borðar með okkur. Þannig er málum háttað að úr eldhúsinu sér maður á sjónvarpið og getur vel séð allt í því. Svo, fréttirnar eru í gangi og sýnt er frá ræðu sem einhver gribban er með á Lækjartorgi eða whatever og er að æpa yfir mannfjöldann og segir eitthvað ,,ÁFRAM STELPUR!!“ og allar konurnar fagna æðisgengið. Þá segir afi minn ,,Þetta minnir mann bara á ræðurnar hans...