Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Joop
Joop Notandi síðan fyrir 19 árum, 4 mánuðum 462 stig
Chuck Norris is the reason why Waldo is hiding.

Eva Braun (3 álit)

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Skyssa af Evu Braun eftir Adolf Hitler.

The Hanso Foundation (21 álit)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Meira en lítið athyglisvert: The Hanso Foundation heimasíðan. Fyrst á að koma einhver kona og tala eitthvað hvernig vefsíðuna skal nota og blablabla, síðan opnast síðan. Farið í ‘Active Projects’ til vinstri og veljið ‘Mental Healt Appeal’. Coastal city of Vik, Iceland. DAMMDAMM!

Hearts of Iron 2 (20 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Eins og nafnið gefur að kynna, ætla ég að tala um Hearts of Iron 2, eða réttara sagt spyrja. Sko, þannig er mál með vexti, að ég er að vinna í save-i sem Nationalist Spain. Ég joinaði Axis bandalagið og réðst á Frakkland á sama tíma og Þjóðverjar réðust á Benelúx löndin, síðan mætti ég Þjóðverjum svona eiginlega fyrir miðju Frakklandi (Þjóðverjar náðu París og öllu norðar, ég öllu sunnan við París, og við “skiptum” þessu nokkuð jafnt) en síðan, eins og gerist venjulega með að Vichy France...

Reichstag, hertekning Austurríkis (24 álit)

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þarna sést mjög flott (flott hefur margar merkingar, ATH ég er EKKI nasisti eða eitthvað svoleiðis) mynd af viðbrögðum Nasistaflokksins í Reichstag eftir að Austurríki hafði verið hertekið.

Fallhlífahermenn á Krít. (11 álit)

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hér sést mynd af fallhlífahermönnum þjóðverja lenda á Krít, í Maí 1941. Takið eftir fallhlífinni sem hefur fallið saman (sennilega verið skotin niður eða bara gölluð) ofarlega til hægri.

Íslendingar í WW2 (14 álit)

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Veit einhver hér til þess að einhver Íslendingur, eða íslensk-ættaður (þá ekki 1/7 íslendingur eða e-ð álíka) hafi verið myrtur eða lent í útrýmingarbúðum Þjóðverja í Seinni Heimsstyrjöldinni? Og annað sem mig hefur alltaf langað að vita, hvaða kafbátur (eða var það ekki annars kafbátur?) sökkti Gullfossi? Þá skipinu er ég að tala um. Kv. Zweistein

Fall (4 álit)

í Dulspeki fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Mig hefur dreymt það eiginlega í hverri viku síðan seint í janúar, og svo dreymdi mig þetta líka reglulega fyrir svona ári en svo hætti það og er byrjað aftur núna, allavega þá er draumurinn svona: Ég er að labba niður svona tröppur (ekki alveg stiga bara svona fáar, breiðar tröppur eins og eru stundum fyrir framan hús) og þegar ég er kominn í 4-6 tröppu er eins og tröppurnar sem ég er að fara að stíga á hrynji undan mér og ég dett niður í næsta skrefi, og þegar ég fell horfi ég upp og þá er...

8:15 (32 álit)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Eins og þið vitið sennilega öll, eru “tölurnar” svona: 4 8 15 16 23 42 og sum ykkar vita kannski að kjarnorkusprengjan Fat Boy (eða big boy man ekki) sem var varpað á Hiroshima, sprakk klukkan 8:15 Tilviljun? og líka SPOILER AÐVÖRUN FYRIR TV ÁHORFENDUR!! konan sem Locke var að skoða hús fyrir, í flashbackinu, fannst engum öðrum hún líta út eins og þarna Nadia eða hvað sem hún heitir, þarna konan sem Sayid er ástfanginn af? OG! smá kenning hérna, man ekki hvort ég hafi lesið hana eður ei,...

Teboð í Kalgoorlie (6 álit)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hurley á góðri stundu í Kalgoorlie (vona að ég skrifaði það rétt *-))

Surface - Miles (0 álit)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Miles, karakter í Surface þáttunum.

Invasion vs. Surface vs. Threshold (0 álit)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 7 mánuðum

Músík (7 álit)

í Netið fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hæ, ég var að pæla sko… hvernig getur maður seivað svona fæla eins og þennan í tölvuna? Hægriklikk og eitthvað?

Surface (6 álit)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Veit einhver hvenær season 2 byrjar? Hef verið að fylgjast með þessum geeeeggjuðu þáttum á netinu, tær snilld! Mæli eindregið með þeim ef ykkur líka þættir eins og Lost, Threshold og Invasion. Þeir fjalla um neðansjávarverur sem ekki hafa sést áður svona í meginmálinu… enn sem komið er allavega =/ eníveis, mæli með þeim en veit einhver hvenær 2 sería byrjar í BNA?

Oceanic Airlines og Henry (20 álit)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég var að skoða þessa síðu http://www.oceanic-air.com/ og á forsíðunni til hægri stendur eitthvað All flights cancelled og síðan er svona eins og ræða en ef þið farið með músina yfir þennan texta og klikkið kannski aðeins eða svertið þá kemur texti, “I survived a horrific plane crash and am stranded on an island somewhere Northeast of Australia and Southwest of Hawaii. In the event that I am never found, please forward word of my fate to my parents.”, OG síðan er þarna á forsíðunni reitir...

Könnun.... (15 álit)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hey smá spurning… ég sá að það er einn búinnn að kjósa “Aðrir” möguleikann í könnuninni (eða allavega á þeim tíma sem þetta er skrifað) og ég vildi bara spyrja… hver er uppáhaldspersónan þín (þessu er þá beint til þess sem hakaði í þann möguleika)? E.s. þetta er kannski frekar tilgangslaus korkur I know, þannig að mér er sama þó honum verði eytt, en svona bara til að setja meiri tilgang í hann; eru einhverjir fleiri sem ég hefði getað sett þarna í? (ég veit að það eru fleiri eins og mamma...

Smá mistök! (28 álit)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hehe, er Micheal ekki svartur?!

Flugfreyjur og flugþjónar (26 álit)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hefur enginn pælt í því af hverju það lifðu engar flugfreyjur? :| Og svo höfum við ekki einu sinni séð lík af flugfreyjum (og flugþjónum þá líka) t.d. í fremri part flugvélarinnar =/ OG önnur pæling, hvaða partur af flugvélinni var í vatninu þar sem Sawyer og Kate voru að synda í fyrstu seríu? maður sá þarna flight-martial gaurinn sem Kate var hlekkjuð við er það ekki þar niðri? allavega var taskan þar sem Kate vildi… ef það var miðjuparturinn hvaða partur lenti þá á ströndinni? O.O Eilítið...

Lost 216 (9 álit)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Bíddu kom ekki nýr Lost þáttur á miðvikudaginn í USA? Eða er aftur svona hlé?

Hver er uppáhalds persónan þín í Lost? (0 álit)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 9 mánuðum

Hurley/Hugo Reyes (38 álit)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Jebb, uppáhalds karakterinn minn myndi ég segja ásamt Charley :)

Úrslit úr Lost trivia #3 (34 álit)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Jebb, úrslitin orðin ljós, þakka öllum fyrir þáttökuna ;) Þáttakendur: JonGretar: 10 rétt!! Allidude: 6 rétt Feiturfroskur: 9 rétt Lalli2: 9 rétt Shakaluka: 8 rétt Desmond: 9 rétt sonjal: 8 rétt JonGretar er búinn að gera trivia þannig að Desmond á að gera right? Zweistein out

Lost Trivia #3 (21 álit)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Jamm, hér er það, það kemur svona rosarosavoðavoðaüber seint útaf því að ég var (minnir mig) búinn að hætta við (og segja þá frá því, það var það sem mig minnti) að gera þetta, en hvað sem því líður hér er Trivia #3: 1. Hvað heitir hljómsveitin sem Charlie er í? 2. Hvaðan var flugvélin að fljúga og hver var áfangastaðurinn? 3. Hvað var Hurley/Hugo að gera í landinu sem flugvélin flaug úr? 4. Hvað heitir stjúppabbi Walts? 5. Úr hverju dó mamma Walts? 6. Hvaða karakter sjáum við fyrst ? 7....

White Ninja í lyftu (13 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Jamm, ég er búinn að sjá nokkrar af þessum White Ninja sögum og ákvað að búa til eina sjálfur =)

Irq (4 álit)

í Netið fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Help! I need somebody! O________O Jább, nennir einhver að benda mér á einhverjar fínar irqrásir? Danke.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok