Ég hef hlustað á BFMV í nokkur ár en núna undanfarið hef ég ekki hlustað mikið á síðan í sumar. Uppgötvaði þá hljómsveitir eins og Shinedown, Silverstein, Sick Puppies, Killswitch Engage. Silverstein myndi ég segja að væru líkastir BFMV en aðeisn meiri öskur á nýrri diskunum. Sick Puppies og Shinedown mundi ég ekki flokka sem metal heldur rokk en getur tékkað á þessu :D Svo koma auðvitað hljómsveitir eins og Avenged Sevenfold og Sign sterkar inn.