Það er auðvitað hægt að Melodyne-a söng. Passaðu þig þó að ofnota það ekki, less is more. Frekar leiðinlegt þegar það heyrist að fólk hafi notað það, nema þú sért að reyna að hafa það þannig. Dæmi: Ofvirku R&B lögin sem eru heit þessa dagana eða nýjar pælingar eins og Cher gerði á sínum tíma (Do you belIIIEEEEve that love is love). Lélegur söngvari hljómar aldrei “vel” en ágætis söngvari getur hljómað mjög vel með smá Melodyne fixi.