Þettað er bara eitthvað við mig greinilega sem gerir fólk pirrað… Ég hef skrifað marga svona korka um 9/11 og alltaf fengið “oj hvað þú ert vondur kanahatari” comment, sama á útlenskum spjallborðum. En já ég er algerlega 100% sammála, þettað er lítið miðað við það sem er að gerast annarstaðar í heiminum . En samt einhvernveginn “merkilegra”