Mín skoðun er sú að fólk sem er svona ofdekrað eins og þú átt eftir að eiga í stökustu vandræðum þegar þú ert kominn úr foreldrahúsum og hugsa um þig sjálf…. nema það ætli að borga hús,brúðkaup og eillilífeirir handa þér líka ? Ef maður fær alltaf allt uppí hendurnar án þess að gera neitt þá lærir maður aldrei að meta hlutina… Ég hef ávalt þurft að borga allt ofaní mig sjálfan fyrir utan 1 stk bíl… borga skólann,bílprófið o.fl Anyways… yaaaay P.s ég er að fara til Grikklands eftir 2 vikur og...