meikar smá sens hjá þér, en ég er ekki vanur því að vera að stunda hraðaakstur innanbæjar eða þegar það er umferð, í þessu tiltekna atviki var ég á vegkafla sem er þráðbeinn og allavega 2 km langur , það var gott veður og klukkan 3 um nótt, enginnn á veginum og ég á 300 hestafla bíl :D Hver myndi ekki botna græjuna við þannig aðstæður ?