vá ég kann enginn svona kung fu eða karate eða jiu jitsu brögð eða nöfn yfir brögð, en pabbi kenndi mér einn lás sem virkar tussu vel, hann hefur smá þekkingu á þessu íslenska “streetfight” rugli eða já, var dyravörður í nokkur ár. Tekur bara með hægri hendi venjulegt hálstak, leggur vinstri hendina yfir öxlina hinumeginn og tekur um hana með lófanum á hægri hendinni og setur síðann lófann á vinstri á hnakkann.. Þá getur maður semsagt togað upp með hægri og ýtt hausnum fram með vinstri...