“Einnig er ég með óstjórnlega feimni, jafnvel þótt ég sé hrikalega hrifinn af manneskju þá á ég samt sem áður mjög erfitt með að tala við hana, sérstaklega ef ég er að hitta hana innan hóps eða með fólki, þá er það ennþá erfiðara, enda á ég mjög erfitt með að tjá mig innan hóp og hef alltaf verið þannig, var þannig t.d. þegar ég var í skóla, var þessi týpa sem hélt mig til hlés og þagði, oft er það bara þannig að mér langi til að segja eitthvað en líður eins og ég bara komist ekki að.”...