Eins og þú segir, þettað er bara smekksatriði, og nei ég er ekki þroskaheftur, til þess þá þyrfti ég að vera með töluvert lægri greindarvísitölu og ég þyrfti líklegast að slefa amk smá, sem ég geri ekki. Annars er alveg fullt að mér þannig lagað, eins og flestum.