síðan um áramótin 2007/2008 hef ég misst rúm 20 kg og farið niður um 10% í líkamsfitu við að gera nákvæmlega það sem ég skrifaði, lyfta lyfta lyfta og lyfta svo meira 5x í viku, er samt hættur að reppa svona oft og farinn að taka þyngra, tek þá 4 sett af 8-8-6-6 en tók alltaf 15-15-15-15 en þettað er bara ráðlegging sko