Allt frá því að ég “neyddist” til að læra og nota java fyrir íslandssíma verkefni og þarf líklega að “neyðast” til að kynna mér j2me þá finnst mér það í alvörunni já. ;) Finnst hann hægur, óþægilegur í development, og tekur ótrúlegt minnis og processing power miðað við hvað hann er nú ekki það öflugasta í heimi. Sérstaklega ef gerð eru stór forrit í honum. Eins og Sun fannst svo sniðugt að gera Forte4Java í java. Og það er bara versti IDE sem ég hef séð. Hægur, tekur helminginn af harða...