Þú ert örrugglega að ruglast hérna.. :) Yfirleitt eru þessir hlutir mældir í km/sek ekki km/kls. Samkvæmt minni lesningu er steinvalan á 28 km/s sem er eitthvað á 100.800 km/kls. Annars er þetta ekkert sem ógnar heiminum. Við ráðum við svona lagað. Ef svo ólíklega vildi til að hann lenti hér þá yrði best væri ef hann lenti í bandaríkjunum, þar sem að minnsta mannfall yrði þar. Líklegast mundi hann lenda í sjó sem væri reyndar öllu verri saga þar sem að við gætum lifað svona af. En fiskar ekki.