Annarskonar trú. Þetta er trú á það efnislega. Það er ekki beint að við “trúum” á manngæsku og siðferði. Við teljum bara að siðferði sé alls ekkert komin frá einhverri bók. Siðferði er bara það sem við sköpum meðal okkar sjálfra. Nokkurskonar reglubók um samskipti til að leyfa okkur að lifa með hvoru öðru. Þetta er trúleysi af því að við trúum ekki á guð í neinu formi. Hvað er svona mikið til að vera skelkaður útaf því. Við höfum ennþá sama siðferði, von og drauma.