Málið er að þetta þarf ekki að vera popp keppni. Mér finnst mesta synd í heimi að hafa ekki sent Botnleðju út þegar okkur gafst kostur á því. Mér leiðist obboslega húmorinn hennar Silvíu en það mun vera verra fyrir fólk frá öðrum þjóðum þar sem það skilur ekki textann og er bara ekki viss um það hvað sé í gangi. Ef við viljum senda eitthvað út í djóki þá væri það betra að senda Dr. Spock eða HAM.
Hehe… Ekki komstu actually með þessi rök?? Ég hef ekki skrifað bækur. En ég get samt sagt að Halldór Laxness hafi verið góður rithöfundur. Ég hef ekki leikstýrt kvikmyndum. En ég get samt sagt að Blossi er obboslega slæm kvikmynd. Ég hef ekki málað málverk. En ég get samt sagt að Picasso haf verið áhugaverður málari. Ég hef ekki smíðað hús. En ég get sagt að Píramídarnir séu stórkostlegt afrek. Ég hef ekki unnið sem kokkur. En ég get samt sagt að maturinn sé góður á Grillinu.
Hey… Var akkurat að svara þér annarstaðar. En já… Ég held vinur minn að það sé akkurat sú stund, þegar maður er óanægður og pirraður á ástandinu, sem maður á að hafa sem mestann hávaða.
Akkurat… Við munum öll hversu gott það lag var er það ekki? Rusl lag gert eftir þreyttri popp formúlu. Enginn vinna lögð í þetta heldur er meira sett lagið upp eftir stærðfræðiformúlunni. Næst er svo fundinn söngkona eða búin til stelpuhljómsveit. Og woala… Tilbúinn er einn hittari sem að fólkið sem nennir ekki að pæla í tónlist getur hlustað á án þess að heilinn þurfi að vinna.
Eruð þið fólk heimskt???? Eru þið alveg gengin af göflunum….. HÚN FÉKK AÐ KEPPA!!!!!! Ætli þið að mótmæla því að einhver lagði fram kæru um dóminn. Eruð þið virkilega að mótmæla því að einhver hafi nýtt sér rétt sinn til að láta athuga hvort að lögbrot hafi verið framið. Þið eruð alveg að missa ykkur í þessum undirskriftalista kjaftæði. Akkurat þetta bull er dæmi um það af hverju undirskriftalistar virka ekki. Vegna þess að í hvert sinn sem að eitthvað ómerkilegt og smávægilegt gerist þá...
dotMAC er ekki nauðsyn. En er gífurlega öflug þjónusta. Ég mæli alveg með henni ef þú tímir. Held að þú getir fengið mánuð fríann fyrst þú varst að versla þér vél.
Það sem ég hef mestar áhyggjur af er það hvað það eru margir að tala um að þetta sé actually gott lag og grípandi. Það er eitt að vera með húmor fyrir þessu og vera með húmor fyrir henni. En lagið er crap. Sama shitt og öll önnur lög samin af þessu fólki. Þorvaldur Bjarni er eitt það versta sem komið hefur fyrir þessa þjóð.
http://www.cmsmatrix.org/ er með lista yfir mær öll CMS sem til eru. En þarftu á CMS að halda? Ég veit ekki um það mörg fyrirtæki hér á landi sem hafa actually þurft á vörunni að halda. Mikið af þessu hafa verið scam frá vefsíðugerðar fyrirtæjum til að reyna leita sem flestra leiða til að rukka meira.
Mér er alveg sama um Eurovision. Ég vil bara ekki vera kynda undir þetta hlutverk. Þetta er bara promo fyrir þáttinn sem er einn sá lélegasti í sjónvarpinu (Ég tel ekki Sirkus með þar sem þeir framleiða bara sjónvarpsefni fyrir fólk sem hangir á Hverfisbarnum og á Selfossi)
Kaninn var að vakna um það bil klukkan 11 til 12. Allir að skoða þetta núna þar sem að þetta var bara opinberað í nótt. Náði að verað á undann þeim þökk sé tímamuns.
Nei. Þeim er illa við að hún sé að svindla. Ég hef meiri trú á þjóð en að hún komist áfram. Ég hef reyndar áhyggjur af því að fylgifólk hennar sé með minni siðferðiskennd og fari að kjósa fimm til tíu sinnum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..