Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

JonGretar
JonGretar Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
584 stig

Re: Hver ætli sé mest heimsótta heimasíða í heimi?

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Yahoo er rétt tala. En alexa gögn eru ekki rétt. Þetta er bara yfir þá sem eru með alexa toolbar installað og ég hef ekki enn hitt neinn sem installar því.

Re: Vááááá WTF

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Prufaðu að stela hesti í USA. Þá ertu bara hengdur.

Re: Da Vinci Code wtf?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
til að byrja með þá ertu rosalega að misskilja um hvað myndin er. Þetta er glæpasaga í nútímanum. Hálf ilal skrifuð bók reyndar og mikið að skálduðum staðreyndum en þetta er bara work of fiction.

Re: rómverskar tölur

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þú ert búinn að fá svar. En svona for future reference. http://en.wikipedia.org/wiki/Roman_numeral

Re: Spurning?

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Eftir mörg löng ár í tölvubransanum þá hef ég fyrir löngu lært að það er stórhættulegt að segja að eitthvað sé solid. :) Sjáðu bara allt copy protection sem sagt hefur verið að sé solid. :)

Re: Spurning?

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ok. Þá overwritar maður bara right click líka. :)

Re: Leikjatölvurnar þrjár....

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
“Hvernig fer þá með hinar vélarnar, ef blueray verður valið?” Þá setja þeir blu-ray í þær vélar. Gerðu ráð fyrir að setja seinna hvaða staðal sem mundi vinna.

Re: Leikjatölvurnar þrjár....

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Mundu einnig að Nintendo mun vera eina fyrirtækið sem græðir á leikjavélinni sinni. PS3 verður í bullandi tapi td. Venjulega kostar BARA bluray spilari $1000. Svo skjákubbar sem ættu yfirleitt að kosta næstum annað eins þegar þeir eru svona nýjir.

Re: Variable sent á mynd

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Akkúrat. Maður sér mörg kerfi gera þetta með CSS og JS fæla. Sérstaklega þegar þeir eru dýnamískir.

Re: Spurning?

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þú getur hinsvegar gert þetta erfitt fyrir meðal mannin. Hef oft séð að fólk setur inn myndir þannig að í staðin fyrir að gera IMG tag þá setur það upp DIV með fastri stærð og setur myndina sem background. Þannig er ekki hægt að hægriklikka og gera save image. Einnig er hægt með javascripti að diseibla right click og einnig view source fyrir IE. Maður sem veit hvað hann er að gera kemst alveg framhjá þessu. En það er hægt að gera þetta leiðinlegt og að veseni.

Re: Leikjatölvurnar þrjár....

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég held að comment frá yfirmanni Sony segi allt sem segja þarf. “The first five million are going to buy it, whatever it is, even it didn't have games” Sem er því miður satt. Rosalega margir munu kaupa PS3 bara útaf því að þetta er PS3.

Re: Breiðholtið!

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég bara skil ekki hvernig þú getur sagt það að ég sé að segja það? Ég sagði að þetta væru allt láglaunastörf.

Re: Lordi

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Lordi er aðal monsterið. Bandið nefnt eftir honum. Þetta byrjaði sem eins mans band og þegar bætt var við meðlimum hélt þetta bara áfram að heita Lordi.

Re: Lögregla leysir upp samkvæmi

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Sorry en…. Ég skil ekki hvað lögreglan átti að gera?? Reyndar kanski svona venjulega ætti hún að hringja í alla foreldra og láta sækja þá þangað eða á lögreglustöðina. Þið brutuð lög og voruð böstuð fyrir það. Ég er ekki að setja að ég hafi ekki sjálfur drukkið fyrir 20 ára aldur. En ég var samt að brjóta lög og vissi vel að ég hafði ekki rétt til að mótmæla þegar lögreglan skipti sér af manni. En þér finnst greinilega að löggan eigi ekki að fylgja lögum þegar það hentar þér illa.

Re: Lordi í Raun og veru?

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hann heitir Tomi Putaansuu annars. Nenni ekki að leita að mynd þannig að þú verður að gera það sjálfur. http://en.wikipedia.org/wiki/Tomi_Putaansuu

Re: Lordi

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Nei… Nokkuð viss um að hatturin hafi verið finnskur.

Re: Iceland Moto Park

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég veit ekki hvort þeir geri það með þessa braut. En það er frétt frá 2004 um að Michelin og Bridgestone langaði að setja pening í braut á þessu svæði. Vegna þess að með öllu heita vatninu sem má fá hér(nota bara úrfall frá Bláa Lóninu sem er nú bara þarna við hliðina) má byggja braut sem er hægt að stillahitastig brautar. Þannig ekki til betri staður í heiminum til að prufa dekk. Veit hinsvegar ekki hvort þeir hafi endað á að vera meðal þeirra sem setja pening í akkúrat þetta verkefni.

Re: Próf

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
No Pain = No Gain = No Brain

Re: Euro

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Dónaskap. :) Alveg sama þó það sé sýndur dónaskapur við hræsnara. :)

Re: varðandi könnun.

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
sssshhh…. Ekki þessi læti. Þu vaktir mig.

Re: Really???

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Neibb. Kemur fram þarna að hún er ekki hentug til þess. Nógu góð undir margar aðrar alþjóðlegar keppnir hinsvegar.

Re: Really???

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hehe.. Nei. Bærinn mundi ekki tengjast þessu neitt samkvæmt fréttinni. Nema að skaffa svæðinu.

Re: Really???

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Bara hópur af verkfræðistofum og verktökum. Ég man eftir gamalli frétt um að Bridgestone og Michelinn dekkjaframleiðendurnir vildi hjálpa við byggingu einhvers á þessu svæði. Ástæðan var til prufunar á dekkjum en vegna magns af heitu vatni hér væri hægt að ráða hitastigi brautarinnar og þannig fullkomið sem prufunarbraut.

Re: Really???

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þú tókst kanski ekki eftir því en ég vísaði á fréttastofu RÚV. :) Finnst bara skrítið að það sé ekkert minnst á þetta annarstaðar.

Re: Really???

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Annað skot af brautinni. http://www.vf.is/frett/default.aspx?path=/resources/Controls/57.ascx&C=ConnectionString&Q=Front2&Groups=0&ID=26826 Þarna er horft yfir svæðið og reykjanesbrautin sést þarna. Myndavélin er ca. staðsett ofaná bláa lóninu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok