Og hófu hófu flugskeytaárásir, með vopnum sem þeir hafa verið að safna í landinu seinustu 6 árin með blessun stjórnvalda í Líbanon. Þrátt fyrir aljþóðlegan þrýsting að afvopna þá. Flugskeitaárásirnar hófust eftir að Ísraelsmenn byrjuðu að bomba Líbanon. Bara svoa til að hafa tímasetninguna á hreinu. Reyndar finnst mér alltaf jafn skondið. Hver ræður því hverjir eiga vopn? Það er alltaf verið að segja að þessi eigi að afvopnast og þessi eigi að afvopnast. En ekkert sagt við því að mótherjar...