Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

JonGretar
JonGretar Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
584 stig

Re: Ég er fylgjandi Kárahnjúkavirkjun

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Jamm… Hef svosem ekkert á móti álverinu. Kárahnjúkar voru hinsvegar full mikið og stórt svæði. Það eru margir fleiri staðir sem hefðu verið hentugri fyrir alla aðila. En náttúruvendrarsinnar eyðilöggðu það.

Re: Hvað gerir mann að hræsnara

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Og ef hræsnari skrifar grein um hræsnara. Jafnvel þó sá hinn sami hafi gert um það bil allt það sama sem hann sakar aðra um. Er sá hinn sami ekki hræsnari? Bætt við 26. ágúst 2006 - 13:37 the use of Western logic and values to understand current Arab behavior is doomed to failure Er ekki alveg eins hægt að snúa þessu við? Er þessi setning ekki hámark hræsninnar. Lógíkin í þessari setningu er “Við getum ekki skilið þetta fólk.” Og þú skelltir þessu fram sem einhverju sem rökum með því að...

Re: Snorri í Betel á stöð 2 eða NFS

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
En skemmtilega niðrandi skrifað hjá þér. Og svo fullt af fyrirlitningu. Þú segir bara að ég sé öfgamaður. Getur hinsvegar ekki bent á dæmi um það eða hefur ekki getur til að útskýra þig. Þú segir að ég ljúgi án þess að segja hvar eða hvað ég ljúgi. Röksemdafærsla þín sem var svosem ágæt í öðrum málum fellur niður í bull og kjaftæði þegar að málefnið er orðið að trú. Taktu það ekki til þín. Það gerist hjá ykkur öllum. Já. Nýja textamentið boðar ekki beint ofbeldi. En það gamla er ykkar bók...

Re: Könnunin

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Humm… Hélt að annar möguleikinn hafi verið Já.

Re: Ríki ljósins - endirinn?

í Ísfólkið fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég held að fyrirtækið sem sá um íslensku útgáfuna hafi farið á hausinn eða eitthvað.

Re: Stargate Atlantis

í Sci-Fi fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Sögðu ekkert að þetta væru sömu gaurar beinlínis. Sögðu bara að þetta væru samskonar shitt.

Re: NetBSD

í Linux fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Uss.. Alvöru karlmenn með bringuhár nota wmii.

Re: Lögreglan leggur áherslu á að ökumenn noti stefnuljós

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Löggan tekur nú oft tillit til aðstæðna. Þeir slepptu mér nú einu sinni með að aka yfir á rauðu af öllum hlutum. Var nðrí bæ og gleymdi að það voru beygjuljós. Og svo þegar kom grænt áfram þá brunaði ég af stað til vinstri. En þar sem þetta var um 4 um nótt á virkum degi og ég bara þreyttur að reyna komast heim þá sögðu þeir mér bara að passa mig betur næst.

Re: Um dependency í RPM kerfum

í Linux fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég nota ports mest þessa daganna. :)

Re: Snorri í Betel á stöð 2 eða NFS

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hvað er öfgafullt við það sem ég er að segja? Og hvernig er það sem ég er að segja sjónamið? Og talsmaður og leiðtogi ykkar, Karl Sigurbjörnsson, hefur talað og sagt alveg hvað honum (og þar með ykkur) finnst um okkur. Og notaði lygar og hatur sér til vopns þar. Og með vef okkar þá býst ég við að þú sért að tala um vantru.net. Sem er alls ekkert “vefur okkar” frekar en að ég get sagt að vefur Westboro Baptist Church(godhatesfags.com/main) sé ykkar vefur. Bætt við 21. ágúst 2006 - 11:35...

Re: Apache

í Windows fyrir 18 árum, 3 mánuðum
http://httpd.apache.org/

Re: Snorri í Betel á stöð 2 eða NFS

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
vinsamlega láttu það ógert og nota svona orðabragð, það er ekki hugsandi persónu sæmandi, mundu þó þú trúir ekki þá er fólk sem hefur mikkla virðingu og trú fyrir því sem stendur í Biblíunni og það á fullann rétt á því á n þess að þú nýðist á því með ljótu orðbragði.Ok.. Bæði gamla og nýja textamentið er allger vitleysa. Það er tiltörlega vel sannað. Enda var bara einhver prestur sem skellti nýja textamentinu saman úr nokkrum ritningum sem hann fílaði og henti restini. Lestu þér bara til um...

Re: Arabísk kona tjáir sig um islamska öfgamenn....

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
PC??? Bætt við 18. ágúst 2006 - 19:20 Ahh… Politically Correct??

Re: Snorri í Betel á stöð 2 eða NFS

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ef við tökum kristina trú sem dæmi þá fordæmir trúin ekki persónurnar sem stundar syndirnar heldur fordæmir hún aðeins syndirnar sem slíkar.Ég er ekkert endilega að tala um morð og nauðganir hérna. Samkvæmt kristinni kirkju þá er ég síðri maður og mun lenda í helvíti bara vegna þess að ég trúi ekki á helvíti. Það að trúa samkvæmt þessum ritningadruslum felur í sér að telja sig betri enn þann sem trúir ekki. Vegna þess að þú trúir blaðsíðum skrifaðar fyrir þúsundum ára til að hafa stjórn á...

Re: Korkur

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Td ef þú ert orðinn leiður á Warriournum þínum og vilt prufa Rouge en nennir ekki að byrja frá byrjun. Eða mér dettur það allavega í hug.

Re: The Contender is it a sham !?

í Raunveruleikaþættir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
En bardagarnir sjálfir eru ekkert fixaðir. Það er dramað á milli þeirra sem er haft áhrif á.

Re: Welcome to Iceland we are as stupit as you think.

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég er náttúrulega ekki með neina galdralausn. En ég held að það gæti verið ágætis byrjun að hætta meðhöndla fólk frá miðausturlöndum sem annars flokks fólk. Hryðjuverk eru ekki stoppuð með landamæragæslu. Þau eru stöðvuð með góðum upplýsingum.

Re: Snorri í Betel á stöð 2 eða NFS

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Stór partur af trú er að dæma aðra. Ég hef ekkert á móti að fólk trúi á æðri veru. Ég skil ekki rökin en jæja. En að fólk lifi lífinu eftir skáldsögu og dæmi aðra sem lifir ekki þeirri bók sem er skrifuð af siðlausum mönnum fyrir mörgum öldum er bara beyond me. Ég er ekki sá sem byrjaði á stríðinu milli mín og trúar. Trúin byrjaði með því að hóta mér eldi og brennistini vegna þess að ég vill ekki falla á hné og tilbiðja skáldsögu. Og ég get bara ekki stutt hina kristna kirkju sem fordæmir...

Re: Snorri í Betel á stöð 2 eða NFS

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég held að því fyrr sem trú í öllu formi deyr út því betra. Þetta er skömm sem ætti að hafa útrýmst fyrir hunduðum ára eftir að það var nokkuð ljóst að þetta væri allt bull. Ég er mest fúll útí hina Kristna kirkju sem þykist eiga einkarétt að siðferði. Biskup Íslands kallar trúleysingja siðlausa þegar að það er trú í allri sinni mynd sem er á bakvið allt það versta sem gerst hefur á þessari jörð.

Re: Welcome to Iceland we are as stupit as you think.

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þetta er ekki umbun. Og þetta þýðir ekki að þeir fái bara að koma inn í landið frjálst. Við vísum fólki í burtu í tonnatali. Mundu að þeir sem unnu hroðaverkin í Bretlandi fyrir um ári síðan OG þeir sem reyndu önnur núna voru breskir borgarar fæddir í Bretlandi. Eigum við að taka upp vegabréfsávísanir frá Bretlandi? Og mér finnst að þetta sé akkurat tíminn til að vera opin. Það að skapa sér fleiri óvini er enginn vörn og það má auðveldlega sjá það með því að horfa til Bandaríkjanna. Eina...

Re: mótmælendur við káranhjúka

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þessar stækkanir og nýja álverið eru þannig séð ekki á borði ríkisstjórnar. Þetta eru ákvarðanir sem að fyrirtækin taka. Þetta er ekkert tengt neinu sem ríkið er að gera og það er ekki í verkahring stjórnarinnar að stoppa fyrirtæki sem stækka löglega. Hinsvegar er hún ekki að hlaupa í hringi til að auðvelda málið eins og var áður.

Re: Hvurslags vitleysa!!!

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Mörgu leyti rétt hjá þér… Ég vil hinsvegar benda á muninn að samkynhneigðir eru að fagna og sýna sig. Þeir voru ekki að gagnrýna kristna menningu. Þessi augýsing í mbl var hinsvegar af öðrum toga. Hún bendir á aðferðir sem að hefur beinlínis drepið fólk hér á landi. Og hver er að skerða tjáningarrétt hvers? Mega samkynhneigðir ekki mótmæla særandi auglýsingu? Mér finnst ekkert að því að mótmæla þessu hástöfum. Það er samt enginn (með viti) að segja að það eigi að banna þessa auglýsingu. Bara...

Re: Hvurslags vitleysa!!!

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Já… Þetta bannæði kenni ég mannréttindahippókrítum. Það er hópur manna sem leggur allt saman við mannréttindi. Það eru nú allt í einu mannréttindi að þurfa ekki að vera nálægt hundum. Það eru mannréttindi að þurfa ekki að heyra háværa tónlist. Allur fjandinn er orðinn að mannréttindum allt í einu. Hvernig dirfist fólk að setja þetta í sama málaflokk og að það megi ekki pynta fólk. Þetta fólk verður virkilega að flytja upp í sveit. Þú getur ekki ætlast til að búa í borg en þurfa samt ekki að...

Re: Welcome to Iceland we are as stupit as you think.

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég veit það maður. Ég er bara að segja það að það hjálpar ekki að bomba staði eða setja á viðskiptaþvinganir. Þvert á móti það sem virðist virka best er að díla við aðilann á sanngjarnan hátt og leyfa kapítalismanum að leysa málið. Kína er land sem hefur batnað til muna þó að ennþá sé langt í land. En samt er ekki hægt að neita því að Kína hefur batnað um 70% á síðustu 50 árum. Mannréttindi eru brotin þar ennþá gegn ýmsum hópum en frelsið hefur samt sem áður aukist gífurlega. Og sá árángur...

Re: Íslensku friðargæsluliðarnir

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Svo hjálpar einnig alveg að ganga í gegnum herþjálfun. Það hlýtur að teljast starfsreynsla sem ætti að hjálpa þér að fá djobbið. Þó nokkrir Íslendingar sem hafa gengið í Norska herinn. Td. er gott á CVinu að hafa verið combat medic. Held að það gefi þér alþjóðlegan standard sem hjúkrunarmaður eftir hergöngu. Og stutt í lækninn. Held að við séum gjaldgengir í her flestra norðurlandanna.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok