Spurningin er aðeins röng. Það eru hundruðir leiða til að læra á góðann hátt á C++, Python, Ruby, SQL ofl. HTML, CSS, JS er nú betra að læra bara sjálfur. Það sem þú verður að spurja þig hisvegar er hvað þú ætlar að gera með þessa kunnáttu þegar þú hefur fengið hana. Ætlaru að vinna að rannsóknum. Ætlaru að fá þér góð laun sem forritari hjá einhverjum. Ertu með eitthvað verkefni í maganum og langar að stofna business í kringum það. Það eru svona spurningar sem ráða því helst hvert þú ferð....