Allar þessar hljómsveitir sem þú nefnir efst eru hljómsvieitir sem ég fíla einmitt mikið og þá býst ég við að þú mundir líka fíla A perfect circle, og TOOL sem eru snilldar hljómsveitir sem eru einmitt núna að gera góða hluti. Mig grunar að þú sért hættur að nenna að leita út fyrir Radíó X og popp tíví því þar er einmitt að finna leiðinlegustu mússíkina. Það besta sem þú gerir er að spjalla við fólk sem hefur svipaðann smekk og þá getur maður alltaf uppgötvað eitthvað gamalt, gott en...