Þegar ég fékk sykursýki voru helstu einkennin sú að ég þurfti endalaust að vera að pissa og drekka. Svo léttist ég um einhver 5 kíló. Annars geturu bara farið til læknis og hann tekur 10 sec í að mæla blóðsykurinn og ef hann er yfir svona 9-10 þá ertu seninlega með sykursýki. En það er ekkret hærðilegt, ég fékk þetta fyrir rúmu ári og lífið mitt breyttis ekkert mikið. Get ennþá borðað nammi og allt svoleiðis, ég borða reyndar sennilega aðeins of mikið af því :)