Nei, ég er með sykursýki 1. Venjulega tala fyrir einhvern án sykursýki er svona 4-5 kannski. Þegar ég greindist var ég 20, hef farið uppí svona 33. Það sem stendur á mælinum mínum er mmol, mælieiningin semsagt. Bara til að gera það skýrt, sykursýki 1 er þegar líkaminn hættir að framleiða insúlín alveg og maður þarf að gera það 100% sjálfur. Og það er ekkret sem maður gerir sjálfur sem veldur því, bara eitthvað sem gerist og líkaminn fer að drepa þessar frumur sem redda insúlíninu. Sykursýki...