Hvaðan kemur sú ranghugmynd að í sósíalisma skuli allir hafa það alveg nákvæmlega jafnt? Að engin megi eiga bíl sem er betri en annar, eða allir verða að vera í eins fötum? Það er bara bull, þetta snýst bara um afstöðuna til framleiðslutækjanna. Varðandi frjálshyggjuna, þá snýst hún ekki um að “heldur að skapa öllum tækifæri einmitt til þess að gera það sem fólk vill.”, það er jafnaðarstefnan sem m.a. Samfylkingin kennir sig við. Frjálshyggjan snýst meira um að gera ekki neitt....