Það að maðurinn sé of gráðugur til þess að lifa við kommúnisma er kjaftæði, græðgi er lærð hegðun, um þetta eru flestir sál-, mann-, og félagsfræðingar sammála. Auk þess er græðgi ekki andstæð hugsjónum sósíalisma, Marx sagði: „Sósíalismi bannar engum að afla sér auðæfa, einungis að afla sér auðæfa með að undiroka vinnu annarra".