Þessi fullyrðing þín um að bandaríska ríkið eyði meira í heilbrigðisþjónustu á haus en nokkur annar er einfaldlega ekki rétt. Hins vegar er það rétt að _bandaríkjamenn_ eyða mestu á haus, en það er að mestu í gegnum einkarekna heilbrigðiskerfið, sem sýnir hvað það er að virka illa. Samkvæmt tölum (tölur frá 1999)frá http://ucatlas.ucsc.edu/ er samanburður á Íslandi og Bandaríkjunum svona: Health expenditure per capita ($): Iceland: 2358 USA: 4180 Health expenditure, total (% of GDP) Iceland:...