Jú, Trotskí var byltingarsinnaður, og hvað með það? En hann var síst af öllu einræðissinnaður, það myndir þú vita ef þú hefðir lesið bara örlítið eftir hann, mæli með að þú byrjir á bókinni “Revolution Betrayed” (Getur lesið hana t.d hér, http://www.marxists.org/archive/trotsky/works/1936-rev/ index.htm) Þar sem sýnt er fram á, eins og titill bókarinnar bendir til að Sovétríkin voru langt frá því að vera sósíalísk og að markmið byltingarinnar hefðu verið svikin. Kannski að ég safni saman...