Gæti verið smá spoiler. Það er líka helvíti flott atriðið í Sin City þegar að Marv er í rafmagnsstólnum. Presturinn er að messa yfir honum og Marv segir “Would you get a move on, I haven't got all day”. Svo skjóta þeir rafmagninu í hann einu sinni og hann segir “Is that the best you can do, you pansies”. Svo deyr hann eftir seinna straumskotið.