Ég hef bara séð eina anime mynd, sem mér fannst alveg ágæt. Hún var um einhverja vonda kellingu sem vildi eyða skóginum eða eikkað. Það voru dýr sem vildu stoppa hana, þar á meðal villisvín og úlfar. Aðalpersónan er alltaf á einhverjum úfi eða úlfynju. Svo var einhver “Spirit of the Forrest”. Gæti þetta verið sú mynd?