Já, það var alveg suddalega vont í seinna skiptið. Þá var ekki nóg fyrir mig að tvíbrotna, heldur blæddi líka inná lið(olnbogann). Ég fékk alveg minn skammt af athygli þí biðstofunni, því á svona 3min fresti fékk ég alveg hræðilegan sting í hendina útaf því það blæddi inná liðinn. Það var lang verst. Annars var ekkert vont þegar ég brotnaði sjálfur, hitt var miklu verra. :/