Maður nokkur kom á bóndabæ og bað bóndann um hönd dóttur hans, en bóndinn átti þrjár og maðurinn var ekki viss hverja hann ætti að velja, þannig að hann fékk að “prufukeyra” þær og fór með þeim á stefnumót. Þegar hann skilaði þeirri fyrstu af sér sagði hann: “Hún er pínulítið rangeygð,þó ekkert sem maður tekur eftir!” Bóndinn var því sammála. Síðan kom að dóttur númer tvö, maðurinn kom með hana aftur og sagði: “Hún er pínulítið hjólbeinótt, þó ekkert sem maður tekur eftir!” Á ný var bóndinn...