Hver man ekki eftir laginu sem kom út hérna fyrir nokkrum árum, um hann Skara sem var númer eitt, og þótti það leitt, en svona var það, hann var heitari en sólin og var hreinlega alltaf að, stoppaði ekki fyrr en þú dast niður, skreiðst á gólfinu og grenjaðir griður griður…. og þar fram eftir götunum :) Mér fannst þetta lag snilld, ég er ekki mikill rappaðdáandi en mér finnst alltaf gaman að hlusta á snilldartexta, eins og t.d. þennan. En spurningin mín er þessi, hver/hverjir stóð að þessu...