Welcome to the real world pal, og velkominn úr sveitinni ;) Þetta er einfaldlega sá raunveruleiki sem við búum við í dag. Vinnumarkaðurinn þenst út miklu hraðar en við ráðum við og enginn nennir lengur að vinna þjónustustörf. Útlendingar manna það sem þeir geta en engu að síður er mikil vöntun nánast hvar sem maður kemur. Í skólakerfi RVK vantar yfir 200 manns til starfa. IKEA eru búnir að setja upp skilti þar sem þeir biðjast afsökunar á lágu þjónustustigi sökum manneklu. Sömu sögu er að...