Innilega sammála þér í flestu. Hraði ætti alltaf að miðast við aðstæður. Aðstæður á Reykjanesbrautinni eru líka orðnar til fyrirmyndar, ekkert því til fyrirstöðu að keyra á 120 á tvöfölduninni og hafa ekkert fyrir því. Persónulega finnst mér að þegar tvöföldunin er tilbúin alla leið megi hækka hámarkshraðann þar, enda hefur ekki orðið eitt einasta banaslys þar síðan það var tvöfaldað, þrátt fyrir aukinn hraða* *Hraðinn er klárlega orðinn meiri, ég keyri þarna hvern einasta virkan dag og...